Fara í efni

Innskráning

 

Ekströms var stofnað í Svíþjóð árið 1848. Í gegnum tíðina hafa orðið miklar breytingar á vöruvali Ekströms en síðustu ár hefur fyrirtækið lagt áherslu á að framleiða súpur, grauta, deserta og fleira í bæði neytenda- og stóreldhúsapakkningum. Ekströms er löngu orðið þekkt vörumerki í Svíþjóð og það finnst varla sænskt mannsbarn sem þekkir ekki til vörumerkisins.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Hindberjasúpa kaldhrærð 5 kg

Vörunúmer: 07014159
Ávaxtasúpa með ljúffengu og frísklegu hindberjabragði.
Best fyrir 14.01.2022
Eiginleikar:
Svið Stóreldhúsvörur
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Sykur, umbreytt sterkja, guar gum mjöl, þurrkuð hindber, sýra (sítrónusýra), maltóderxtín, þurrkuð bláber, C vítamín.

Strikamerki

7310470141596 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð