Tortilla hveiti 15x25cm

Vörunúmer 160532170
Klassísk 25cm tortilla pönnukökur. 15 tortillur saman í pakka. Athugið að varan er frystivara.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

HVEITI (68%), vatn, repjuolía, lyftiefni: E500, E450; dextrósi, sýra: E296; salt.

Strikamerki

15412514931657 (STK)
0030000039498 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1183
Orka (100g/ml) kcal 281
Fita (100g) 6
Fita (100g), þar af mettuð 1
Kolvetni (100g) 47
Kolvetni (100g), þar af sykur 2,7
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 8
Salt (100g) 1

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Tortilla hveiti 15x25cm
Tortilla hveiti 15x25cm

Poco Loco var stofnað árið 1994 en fyrsta varan þeirra voru tortilla flögur. Stuttu seinna hófst framleiðsla á tortilla pönnukökum sem urðu afar vinsælar. Poco Loco framleiðir einnig mikið af sósum sem henta í mexíkanska matargerð. Í dag flytjum við þó einungis inn tortilla pönnukökurnar í þremur gerðum, hver annarri betri!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki