Chia súrdeigsbrauð með graskersfræjum 380 gr

Vörunúmer 060134376
Gómsætt súrdeigsbrauð með chia- og graskersfræjum. Sérlega falleg fléttuð lögun. Mjúkt að innan með stökka, þunna skorpu.


Best fyrir 17.10.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhúsvörur
Fjöldi í kassa: 14 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

HVEITI, vatn, RÚGsúrdeig (vatn, RÚGMJÖL), sólblóm, chiafræ 3%, graskersfræ 2%, hörfræ, joðað salt, repjuolía, ger, tómatduft, HVEITITREFJAR, maltað HVEITI, eplaþyrnisextrakt, kúrkúma.
Getur innihaldið snefil af SOJA, SESAM.

Strikamerki

4771033006418 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Chia súrdeigsbrauð með graskersfræjum 380 gr
Chia súrdeigsbrauð með graskersfræjum 380 gr

Mantinga var stofnað árið 1998 í Litháen en fyrirtækið framleiðir frosið brauð og bakkelsi. Mantinga er nútímalegasti og tæknilegasti brauðframleiðandinn á Eystrasaltslöndunum en fyrirtækið leggur mikið upp úr vöruþróun. Til þess að ná fram bestu gæðum eru brauðin látin hefast í 36 klst og sum eru steinbökuð. 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki