Sænsk súkkulaði kaka 1,3 kg

Vörunúmer 07030308
Ótrúlega gómsæt súkkulaðikaka sem er blaut í miðjunni.
Takið kökuna úr frysti og setjið inn í ísskáp 5 klst. áður en hún er borin fram.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 4 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

sykur, egg, hveiti, smjörlíki, pálma- og rapsolía, vatn, salt, A vítamín, kakó, súkkulaði (kakómassi, sykur, kakósmjör, ýruefni (SOJALEKTÍN), náttúruleg vanillubragðefni).

Strikamerki

7330462303085 (STK)
7310471303085 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1570
Orka (100g/ml) kcal 380
Fita (100g) 14
Fita (100g), þar af mettuð 5,1
Kolvetni (100g) 56
Kolvetni (100g), þar af sykur 43
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 5,2
Salt (100g) 0,5

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Egg og afurðir úr þeim
Sojabaunir, afurðir úr sojabaunum og vörur sem innihalda soja
Mjólk, mjólkurvörur (þ.m.t. laktósi)
Sænsk súkkulaði kaka 1,3 kg
Sænsk súkkulaði kaka 1,3 kg

Frödinge á rætur sínar að rekja til sænsku Smálandanna og hefur í yfir 60 ár sérhæft sig í ljúffengum eftirréttum. Frödinge býður upp á syndsamlega góðar kökur og eftirrétti. Taktu úr frysti, berðu fram og njóttu – einfalt, án fyrirhafnar, og ekki spillir bragðið fyrir!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda