Pecan hnetu vínarbrauð m/maple sírópi 42 gr

Vörunúmer 0605924000
Pecanhnetu vínarbrauð. Hentar vel á morgunverðarhlaðborðið.
Maple síróp fylgir með.
Notkunarleiðbeiningar:
Takið úr frysti og látið þiðna í 20 mín við stofuhita.
Bakist í ofni við 180 °C í 12-14 mín.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 120 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Pecan hnetu vínarbrauð m/maple sírópi 42 gr
Pecan hnetu vínarbrauð m/maple sírópi 42 gr

Gourmand framleiðir einstaklega ljúffeng croissant og sætabrauð. Saga Gourmand nær aftur til 1980 en fyrirtækið var það fyrsta í Evrópu til að framleiða hálfbökuð croissant. Þú gengur að gæðunum vísum hjá Gourmand!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki