Kex með hvítum súkkulaðibitum og hnetum 204gr

Vörunúmer 28015504
Ef þú vilt bjóða uppá fínna kex í kaffiboðinu þá er þetta málið. Kex með hvítum súkkulaðibitum og macadamia hnetum.
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 10 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Ingredients: wheat flour, white chocolate (20%) [sugar, cocoa butter, whole milk
powder, skimmed milk powder, emulsifier (sunflower lecithin), flavouring
(vanilla)], sugar, vegetable fat (palm), macadamia nut (6%), butter, brown sugar, egg
powder, salt, raising agent (sodium bicarbonate), acidity regulator (monopotassium
tartrate), raising agent (ammonium bicarbonate), flavouring (vanilla), pecan nut.

Strikamerki

014100097013 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 2165
Orka (100g/ml) kcal 518
Fita (100g) 29
Fita (100g), þar af mettuð 14
Kolvetni (100g) 58
Kolvetni (100g), þar af sykur 33
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 6
Salt (100g) 0,77

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Egg og afurðir úr þeim
Jarðhnetur og afurðir úr þeim
Mjólk, mjólkurvörur (þ.m.t. laktósi)
Hnetur þ.e. möndlur, heslihnetur, valhnetur, kasjúhnetur, pekanhnetur, parahnetur, pistasíuhnetur, goðahnetur og afurðir úr þeim
Kex með hvítum súkkulaðibitum og hnetum 204gr
Kex með hvítum súkkulaðibitum og hnetum 204gr

Fyrirtækið var stofnað af ungri móður í New York, að nafni Margaret Rudkin. Hún byrjaði að baka árið 1937 fyrir yngsta son sinn sem var með astma og ofnæmi fyrir unnum mat. Í framhaldi af því fóru aðrir foreldrar að sína bakstri hennar áhuga og vildu gjarnan versla af henni- var þá ekki aftur snúið. Árið 1947, á þjóðhátíðardegi Bandaríkjanna, opnar hún sitt fyrsta bakarí í Norwalk. Á ferð sinni um Evrópu í kringum 1950 kynntist Margaret súkkulaðibitakökum og fór hún að þróa sínar eigin uppskriftir með sínum hágæða vörum. Fyrirtækið er nú í eigu Campbell soup. Pepperidge Farm kexin eru í dag eitt af mest seldu premium kexum í Bandaríkjunum og í Evrópu. Við mælum með að þú prufir!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda