Brownies kaka m/hindberjum glútenlaus 12 b. x 88gr

Vörunúmer 0308109045
1.050 gr.
Súperfæða í súper köku!
Safaríkur og glúteinlaus súkkulaði svampbotn með rauðrófum, stútfullur af ljúffengum og náttúrulegum hráefnum: sólblómafræ, graskersfræ, heslihnetur, möndlur og hindber. Hvað meira gætir þú viljað?

Best fyrir 06.07.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhúsvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

sykur, EGG, súkkulaði (sykur, kókómassi, kókósmjör, SMJÖR, kakóduft, ýruefni (SOJALESITÍN) (11%), hindber (9%), repjuolía, rauðrófur (7%), kornsterkja, vatn, hríshveiti, kakó (3%), sólblómafræ (2%), HESLIHNETUR (2%), MÖNDLUR (2%), graskersfræ (2%), ýruefni (E471, E475), náttúruleg bragðefni, lyftiefni (E341, E450, E500), umbreytt sterkja, hleypiefni (E440), sýra (E330), salt, sýrustillir (E327, E332), þykkingarefni (E410, E415).

Gæti innihaldið snefil af öðrum hnetum og sellerí.

Strikamerki

4004311190456 (STK)
4004311090459 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Brownies kaka m/hindberjum glútenlaus 12 b. x 88gr
Brownies kaka m/hindberjum glútenlaus 12 b. x 88gr

Saga Erlenbacher byrjaði fyrir meira en 40 árum síðan með einni eplaköku! Í dag býður fyrirtækið upp á mikið úrval af frosnum kökum. Erlenbacher notar einungis hágæða, fersk og náttúruleg hráefni sem tryggja hámarks bragð af kökunum. Erlenbacher ábyrgist að ekki sé notast við gervi bragðefni, gervi litarefni, rotvarnarefni né herta jurtfeiti/olíur í þeirra framleiðslu.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki