Vöfflumix 420gr

Vörunúmer 0703031
Vöfflur eru klassískar með kaffinu og þessar eru sérstaklega stökkar og góðar. Bestar með sultu og rjóma - gott bragð fer aldrei úr tísku.
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 7 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

HVEITI, UNDANRENNUDUFT, lyftiduft (E450, E500), EGGJARAUÐUDUFT, salt

Strikamerki

7310470030319 (STK)
7310471030318 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 876
Orka (100g/ml) kcal 209
Fita (100g) 12
Fita (100g), þar af mettuð 5,5
Kolvetni (100g) 21
Kolvetni (100g), þar af sykur 1
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 3,5
Salt (100g) 0,53

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Egg og afurðir úr þeim
Mjólk, mjólkurvörur (þ.m.t. laktósi)
Vara hættir
Vöfflumix 420gr
Vöfflumix 420gr

Ekströms var stofnað í Svíþjóð árið 1848. Í gegnum tíðina hafa orðið miklar breytingar á vöruvali Ekströms en síðustu ár hefur fyrirtækið lagt áherslu á að framleiða súpur, grauta, deserta og fleira í bæði neytenda- og stóreldhúsapakkningum. Ekströms er löngu orðið þekkt vörumerki í Svíþjóð og það finnst varla sænskt mannsbarn sem þekkir ekki til vörumerkisins.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki