Heilhveiti 2 kg

Vörunúmer 0405301
Kornax heilhveitið er grófsáldað, þ.e. ósigtað hveitimjöl með klíði og kími, malað úr hreinsuðu hveitikorni. Í gæðaprófunum er ætíð fylgst með styrk glútensins og að ensímvirknin í mjölinu sé hæfileg til að hámarka baksturseiginleika hveitisins. Til að auka hollustu brauða er kjörið að nota trefjaríkt Kornax heilhveiti í baksturinn.

Heilhveiti

Er grófsáldað, þ.e. ósigtað hveitimjöl með klíði og kími, malað úr hreinsuðu hveitikorni.
Hveitikím og klíð er góð uppspretta af E- og B- vítamínum og trefjum.
Kímið inniheldur fjölómettaðar fitusýrur auk próteina og steinefna.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 8 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

heilhveiti, mjölmeðhöndlunarefni (E300)

Strikamerki

5690626530101 (STK)
15690626530108 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1428
Orka (100g/ml) kcal 338
Fita (100g) 2
Fita (100g), þar af mettuð 0,2
Kolvetni (100g) 62
Kolvetni (100g), þar af sykur 0,7
Trefjar (100g) 12
Prótein (100g) 12
Salt (100g) 0

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki