Diskur coupe 21,7cm Stonecast Aqueous fjord

Vörunúmer 490SAGREVP81
Stonecast Aqueous er lína með sterka tilvísun í náttúruna. Blái liturinn í miðjunni vísar í vatn á meðan að brún/grái liturinn í kring á að vera grjót. Virkilega falleg lína sem gæti svo sannarlega verið hannað undir áhrifum frá Íslandi. Hver einasti hlutur er handmálaður og þar af leiðandi einstakur. Liturinn endist mjög vel og glerjungurinn gerir það að verkum að það myndast síður rispur frá hnífapörunum.

Sterkur og endingargóður borðbúnaður sem hentar vel inn á hótel og veitingastaði sem og heimili.
5 ára ábyrgð ef kvarnast upp úr brúnum.
Má fara í uppþvottavél.
Má fara í örbylgjuofn.

Eiginleikar:
SviðSérvörur
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5034414439861 (KS)

Diskur coupe 21,7cm Stonecast Aqueous fjord
Diskur coupe 21,7cm Stonecast Aqueous fjord

Churchill var stofnað í Bretlandi árið 1795 og hefur allar götur síðan kappkostað að bjóða upp á hágæða borðbúnað sem stenst kröfur vandlátra. Með því að blanda saman aldalangri reynslu af framleiðslu á borðbúnaði og nýjustu tækni hefur Churchill náð að stilla sér upp í fremstu röð meðal borðbúnaðarframleiðenda. 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki