Kryddpuré chili reyktur 750 gr

Vörunúmer 02026182701
Knorr Professional kryddþykknið með reyktu chilli er framandi og fullkomið fyrir ýmisskonar samsetta rétti, sósur, marineringar og dressingar. Knorr Professional kryddþykknin eru ný og hentug leið til að gefa matnum rétta bragðið á einfaldan og fljótlega hátt og það er auðvelt að stilla bragðið af eftir því hvað bragðlaukarnir segja í hvert sinn. Það skiptir ekki máli hvort rétturinn er heitur eða kaldur og möguleikarnir eru óendanlegir.
Best fyrir 30.06.2020
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 2 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Vatn, maltódextrín, pálmaolía, cajennepipar 7%, salt, edik, sykur, sítrónubarkartrefjar, reykt chilliduft (chipotle) 3%, bindiefni (E4125).

Strikamerki

8712566164790 (STK)
8712566618279 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Tilboð
Kryddpuré chili reyktur 750 gr
Kryddpuré chili reyktur 750 gr

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki