Fiskifond fljótandi 1 ltr

Vörunúmer 02029028001
Fljótandi fiskifondið frá Knorr gefur ákveðið bragð af sjávarréttum sem er þó í góðu jafnvægi. Þetta gerir það auðveldara að ná fram hinu rétta bragði í fiskréttum. Hentar vel í sósur, súpur og gratín. Leysist auðveldlega upp. Glútenfrír með minna en 0,5% saltinnihald. Framleitt í Svíþjóð. 1 lítri af fiskifondi gefur 50 lítra af tilbúnu soði.
Best fyrir 30.05.2020
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Fiskikraftur 64% (vatn, FISKDUFT), salt, gerþykkni, sykur, maltódextrín, laukduft, sítrónusafaduft, umbreytt sterkja, bragðefni, þykkingarefni (E415), kryddjurtir, krydd. Getur innihaldið krabbadýr og lindýr.

Strikamerki

8710908966231 (STK)
8710447902806 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Tilboð
Fiskifond fljótandi 1 ltr
Fiskifond fljótandi 1 ltr

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki