Fara í efni

Innskráning

 

vara

Salsus er ungt, norskt fyrirtæki sem var stofnað árið 2018 og framleiðir soð, demi-glace og tilbúnar sósur. Einungis er notast við fyrsta flokks hráefni, og öll soð og demi-glace eru eingöngu úr náttúrulegum hráefnum og innihalda engin rotvarnar- eða aukaefni. Vörurnar frá Salsus eru hágæðavörur, þróaðar í samvinnu við færustu kokka Noregs.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Demi Glace Fiski 1l

Vörunúmer: 123721104
Best fyrir 27.08.2021
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Fiskisoð, soðið niður (vatn, kjötmikil fiskibein úr hvítum fiski, laukur, gulrætur, blaðlaukur, fennel, timjan, lárviðarlauf, hvítur pipar), salt.

Strikamerki

7090046520009 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð