Bragðaukinn Deep Smoke 400ml

Vörunúmer 02067579552
Knorr Professional Intense Flavours bragðaukarnir eru búnir til úr vandlega völdum, náttúrulegum hráefnum. Bragðefnin eru í góðu jafnvægi og þau henta til þess að bragðbæta bæði heita og kalda rétti. Bragðaukarnir henta sérstaklega vel fyrir dressingar, kaldar sósur og marineringar, þar sem þið getið á fljótlegan og auðveldan hátt búið til spennandi bragð með mikilli fyllingu. Glútenlaus og vegan.

Deep Smoke hefur reykt bragð frá harðviðarkolum, ofnbökuðum lauk og reyktum sykri. Blandið við demi glace til að gefa sósunni reykt bragð sem passar sérlega vel með grillmat. Einnig er hægt að hræra Deep Smoke út í rjóma til að búa til sósu með léttu reykbragði á nokkrum sekúndum, eða búa til girnilegt mæjónes með Deep Smoke og hvítlauk. Önnur hugmynd er að blanda bragðaukanum við rjómaost og smyrja á samlokur.

Best fyrir 30.04.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhúsvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Vatn, glúkósa-frúktósasíróp, bakað laukmauk 13% (laukur 82%, sykurreyr, sjávarsalt), salt, laukþykkni 5,8%, glúkósasíróp, edik, maíssterkja, sólblómaolía, reyktur sykur (sykur, maltódextrín, reykur), reykbragðefni, bragðefni

Strikamerki

8711200392322 (STK)
8711200392339 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Bragðaukinn Deep Smoke 400ml
Bragðaukinn Deep Smoke 400ml

Knorr þarf nú vart að kynna enda hefur það verið leiðandi vörumerki á sínum markaði síðustu ár á Íslandi. Knorr leggur sig fram um að einfalda matreiðslumönnum lífið og býður upp á mjög notendavæna vöru sem hægt er að nýta á mjög mismunandi hátt. Við þorum nánast að fullyrða að vara frá Knorr finnist í hverju einasta mötuneyti og stóreldhúsi um land allt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki