Mangópúrra 1 kg.

Vörunúmer 66085740
Mangoes from India, the leading international producer of the fruit, are reputed to be the best in the world. In this country, mango is believed to be the "king of fruit". From the hundreds of mango varieties, Alphonso is still the most sought-after. Small in size, it is perfectly fragrant, fleshy and non-fibrous. The 2 main regions that grow Alphonso mangoes are southern and central-western India, but PONTHIER only procures its Alphonso mangoes from the central-west of India because of their exceptional flavour and fragrance (high concentration of sugar and pigments).
Best fyrir 22.12.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhúsvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Mangó 94%, hreinn reyrsykur

Strikamerki

3228170857409 (STK)
13228170857406 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Mangópúrra 1 kg.
Mangópúrra 1 kg.

Franska fyrirtækið Ponthier hefur framleitt hágæða ávaxta- og grænmetispúrrur frá árinu 1946. Hráefnið er vandlega valið frá ræktendum um allan heim en það er lykillinn að bragðgæðum púrranna. Ponthier púrrurnar eru kælivörur og eru því tilbúnar til notkunar þegar þér hentar. Þær hafa gott geymsluþol eða allt að 12 daga eftir að umbúðirnar hafa verið opnaðar. Ponthier púrrurnar eru í afar handhægum, endurlokanlegum umbúðum.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki