Fara í efni

Innskráning

 

vara

Himmerlandskød er danskur kjötframleiðandi sem varð til þegar fjögur farsæl fyrirtæki sameinuðust árið 2018; Himmerlandskød, A / S Hjalmar Nielsen, Nordic Beef Hadsund og Kjellerup Eksportslagteri. Vörurnar frá Himmerland eru 100% danskar. Búfé eru fætt og uppalið í Danmörku og unnið á Himmerlandsvæðinu. Þess vegna getur Himmerlandskød ábyrgst mikið öryggi matvæla, gæði vöru og 100% rekjanleika. Ekki er horft til stofns nautgripanna heldur einungis einblínt á gæði kjötsins. Þess vegna er aðeins það allra besta valið til vinnslu, og þannig eru hámærksgæði tryggð í hvert sinn.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Nauta ribeye 2,5-4,0kg

Vörunúmer: 12617503
Best fyrir 13.10.2022
Eiginleikar:
Svið Stóreldhúsvörur
Tegund Nautakjöt
Magn í kassa: 10 kg.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Upplýsingablöð / Öryggisblöð