Kertastjaki Valkea 6cm seville orange

Vörunúmer 5111027711
Valkea stjakinn var hannaður af Harri Koskinen árið 2018. Stjakinn hefur klassískar og mjúkar línur og fæst í nokkrum fallegum litum.

Valkea stjakinn vísar í stemninguna í Norður Finnlandi þar sem fólk nýtur dimmunnar á veturna og haustin. Finnsk heimili eru flest skreytt flöktandi kertaljósum sem skapa notalegt og vinalegt andrúmsloft.

Finnska orðið valkea merkir ,,hvítur".
Eiginleikar:
SviðSérvörur
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

011641192366577013200408 (STK)

Tilboð
Kertastjaki Valkea 6cm seville orange
Kertastjaki Valkea 6cm seville orange

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki