Franskar kartöflur m/hýði belgískar 2,5kg ❄️

Vörunúmer 1411032944-1V
Belgísku franskarnar frá Lutosa eru frábærar með flestum mat. Það skemmtilega við þessar franskar er það hýði er enn á þeim. Hýðið gerir þær enn betri og setur skemmtilegan svip á réttinn.
Best fyrir 15.09.2022
Eiginleikar:
SviðStóreldhúsvörur
Fjöldi í kassa: 4 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Kartöflur (92%), pálmolía, breytt kartöflusterkja, hrísgrjónamjöl, breytt tapíókasterkja, salt, dextrósi, bindiefni E450i-E500ii, þykkingarefni E415.

Strikamerki

15410376322897 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Franskar kartöflur m/hýði belgískar 2,5kg ❄️
Franskar kartöflur m/hýði belgískar 2,5kg ❄️

Í heimi Lutosa eru kartöflur ástríða. Lutosa er Belgískt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu á ýmisskonar afurðum úr kartöflum. Ein vinsælasta varan frá Lutosa eru ljúffengar franskar kartöflur. 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki