Áburður leður 225gr Ko-Cho-Line

Vörunúmer 43010405
Einstaklega þykk, bleik feiti sem verndar leður frá gulnun og myglu þegar það er í geymslu. Einnig lífgar áburðurinn upp á þreytt reiðtygi. Áburðurinn þránar ekki og hann má nota á málm til að koma í veg fyrir ryð.
Eiginleikar:
SviðHestavörur
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5021544001587 (STK)
5021544154054 (KS)

Áburður leður 225gr Ko-Cho-Line
Áburður leður 225gr Ko-Cho-Line

Carr & Day & Martin framleiðir hesta/leður umhirðuvörur í hæsta gæðaflokki! Fyrirtækið var stofnað árið 1765 svo að það má með sanni segja að það sé komin áralöng reynsla á vörurnar frá þeim. Til gamans má geta að breska krúnan notar Carr & Day & Martin vörurnar á hrossin sín og er það ákveðinn gæðastimpill. Carr & Day & Martin framleiðir vörur fyrir feld, hófa, leður og einnig vörur sem snúa almennt að hestaheilsu.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki