Fara í efni

Innskráning

 
Vara hættir

Danska vörumerkið Södahl býður upp á mikið úrval af fallegum textílvörum fyrir heimilið, svo sem rúmföt, borðdúka, viskastykki, handklæði, púða, teppi og fleira. Tískustraumar og sjálfbærni fara saman hönd í hönd hjá Södahl, en flestar þeirra vörur eru Oeko-Tex® vottaðar ásamt því sem allar barnavörur eru með hina vistvænu GOTS vottun.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sloppur grey melan

Vörunúmer: 410726391
Dásamlega mjúkur og léttur sloppur sem hentar öllum.
Klassískur sloppur í skandinavískum stíl sem er einstaklega mjúkur og krumpast ekki.

Efni: 80% bómull og 20% polyester

OKEO-TEX
Eiginleikar:
Svið Sérvörur
Tegund Sloppar
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5722007263916 (STK)