Skór Safety Jogger svartir

Vörunúmer 700SJX060036
Safety Jogger öryggisskórnir okkar eru sérhannaðir vinnuskór sem standast háar kröfur vinnumannsins.
Hætturnar leynast víða svo mikilvægt er fyrir fólk að huga vel að réttum skóbúnaði.

♦ Anti-perforation steel - SJ Flex insole
♦ Water resistant upper
♦ Heel energy absorption
♦ Breathable leather upper
♦ Anti-static
♦ Steel toe cap / Composite toe cap
♦ Slip resistant sole
♦ Oil and fuel resistant sole
Eiginleikar:
SviðSkór
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5412252596531 (STK)

Vara hættir
Skór Safety Jogger svartir
Skór Safety Jogger svartir

Skórnir frá Shoes for Crews eru með sérstökum gripsóla sem eru einstaklega stamir og fyrir vikið mjög öruggir. Gripsólinn gerir það að verkum að þú rennur síður til í bleytu og olíu. Skórnir eru mjúkir, léttir og afskaplega þægilegir sem er mikilvægt þegar þú stendur stóran hluta dagsins. Skórnir henta öllum starfsstéttum en þeir henta sérstaklega vel fyrir starfsfólk í eldhúsum og er gaman frá því að segja að Íslenska Kokkalandsliðið sem og Klúbbur matreiðslumeistara nota einungis Shoes for Crews.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki