Fara í efni

Innskráning

 

Kentaur er fyrsta flokks vinnufatnaður frá Danmörku. Þar er áhersla lögð á að fatnaðurinn sé þægilegur, að hann passi vel og sé nýtískulegur. Við höfum selt kokkafatnað frá Kentaur í nokkur ár með afar góðum árangri. Við höfum nýlega fært út kvíarnar og hafið sölu á fatnaði fyrir heilbrigðisgeirann. Kentaur notar einungis sterk og góð efni sem þolir mikinn þvott á háum hita.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Buxur unisex m/vasa black

Vörunúmer: 75216221105700L
SEX: Unisex
QUALITY: 65/35% P/C - 175 g/m2
COLOUR: black
SIZE: XS-S-S/M-M-M/L-L-L/XL-XL-2XL-3XL-4XL

Smart design - narrow legs
Elastic in the back
Belt loops
1 back pocket
2 front pockets
Thigh pocket
Pen pocket
Press button in the fly
Inside length 84 cm
16228 - Inside length 97 cm unhemmed, black and pepita
Eiginleikar:
Svið Sérvörur
Tegund Buxur
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5712966557898 (STK)