Fara í efni

Innskráning

 

Rosti var stofnað í Kaupmannahöfn árið 1944 af þeim Rolf Fahrenholz og Stig Jørgensen, en nafn fyrirtækisins er sett saman úr fornöfnum þeirra. Segja má að Margrétarskálin sé þekktasta Rosti varan, en skálin hefur verið seld um allan heim í meira en 50 milljón eintökum. Rosti framleiðir einnig breitt úrval af öðrum melamín vörum.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Skeið 524 nordic blush

Vörunúmer: 410242425
Má fara í uppþvottavél
Melamin
Eiginleikar:
Svið Sérvörur
Tegund | Búsáhöld Skeiðar
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

8711269944203 (STK)