Fara í efni

Innskráning

 

vara

Nesbúegg var stofnað árið 1971 af tveimur frumkvöðlum undir nafninu Nesbú hf. Starfsemin var til að byrja með í bílskúr í Keflavík á meðan unnið var að byggingu húsnæðis fyrirtækisins að Hlöðunesi á Vatnsleysuströnd. Nýja húsið var kallað Jóa hús í höfuðið á honum Jóa sem sá um daglegan rekstur í húsinu og gengur húsið enn þann dag í dag undir því nafni. Í upphafi var fyrirtækið með 2000 varphænur í nýja húsnæðinu en ekki leið á löngu þar til fyrirtækið var stækkað og annað hús var byggt.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Eggjakökumix gerilsneitt 5ltr

Vörunúmer: 04043605
Best fyrir 22.09.2021
Eiginleikar:
Svið Stóreldhúsvörur
Tegund Eggjavörur
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5690330082804 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð