Tartalettur hefðbundnar 120g

Vörunúmer 0701022
Tartaletturnar eru búnar til úr lagskiptu smjördeigi. Deigið er rúllað út og brotið saman, aftur og aftur. Eftir að deigið hefur verið hvílt í smá tíma er það lagt í form, bakað, kælt og svo pakkað. Þessi sérstaka meðhöndlun gerir tartaletturnar stökkar og bragðgóðar.
Best fyrir 17.06.2021
Eiginleikar:
SviðNeytendavörur
Fjöldi í kassa: 20 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Hveiti, smjörlíki ((pálma- og repjuolía), vatn, salt, fleytiefni (E322, E471, E475), sýrustillir (E330), bragðefni), vatn, salt, mjölmeðhöndlunarefni (E300, E920).

Strikamerki

5709153010021 (STK)
5709153010229 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð


vara
Tartalettur hefðbundnar 120g
Tartalettur hefðbundnar 120g

Humlum er framleiðslufyrirtæki sem var stofnað árið 1980 í Danmörku. Fyrirtækið sérhæfir sig í tartalettum en framleiðir einnig fersk deig, bæði fyrir netyendamarkað og stóreldhús.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki