Mango Daiquiri & Margarita Kokteilblanda 1l

Vörunúmer 185226BEU
Hið framúrskarandi Alphonso mangó er sótt alla leið frá Indlandi og því næst bætum við smá límónusafa og náttúrulegum bragð- og sætuefnum við til að fá hið fullkomna bragð.

Við erum stolt af því að kynna Mangó daiquiri & margarita blönduna frá Master of Mixes. Bragðgóður og girnilegur kokteill á augabragði!
Best fyrir 30.10.2022
Eiginleikar:
SviðNeytendavörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

070491226500 (STK)
20070491226504 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð


vara
Mango Daiquiri & Margarita Kokteilblanda 1l
Mango Daiquiri & Margarita Kokteilblanda 1l

Master of Mixes er mest selda vörumerkið á neytendavörumarkaðnum í Bandaríkjunum þegar kemur að tilbúnum kokteilblöndum. Fyrirtækið var stofnað snemma á áttunda áratugnum og er fyrsta kokteilblöndufyrirtækið sem notfærir sér bjarta og líflega liti til að vekja athygli og auka þar af leiðandi sölu. Einungis er notast við fyrsta flokks ávexti við framleiðslu kokteilblandanna. Afar auðvelt er að útbúa og blanda ljúffenga kokteila með hjálp Master of Mixes kokteilblöndum. Í dag eru kokteilblöndurnar seldar í hverju einast ríki í Bandaríkjunum og í 33 öðrum löndum. www.fallegtogfreistandi.is/masterofmixes

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki