Ávaxtadrykkur kíví og jarðarberja 473ml

Vörunúmer 4614000000
KIWI meets STRAWBERRY!

Harry hitti Sally í New York, en þegar kíví hitti jarðarber var það ást við fyrstu sýn! Einstaklega bragðgott par! Drykkurinn inniheldur aðeins náttúruleg bragðefni og engin litar- eða rotvarnarefni.
Best fyrir 30.10.2020
Eiginleikar:
SviðSælgæti
Fjöldi í kassa: 12 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Vatn, ávaxtasafi úr þykkni (13,5%) (epli 11%, vínber 1,5%, kíví 0,5% og jarðarber 0,5%), sykur, glúkósa-frúktósasíróp, sýra (sítrónu), náttúruleg ávaxta bragðefni, ávaxtaþykkni (blossalauf, ylliber, epli, svartar gulrætur).

Myndband

Strikamerki

5000382100560 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Ávaxtadrykkur kíví og jarðarberja 473ml
Ávaxtadrykkur kíví og jarðarberja 473ml

Snapple er heimsþekkt vörumerki sem á rætur að rekja til New York borgar. Hið líflega og litríka Snapple er þekkt fyrir einkennandi umbúðir, en drykkirnir eru í glerflöskum (473 ml) og undir hverjum tappa eru ýmisskonar sniðugar og óvæntar staðreyndir.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki