Diskur 26cm Metsä

Vörunúmer 5111005997
Sarjaton borðbúnaðarlínan frá Iittala er afrakstur samstarfs þriggja hönnuða frá ólíkum sviðum sem deila þeirri hugsjón að vilja fanga finnskar hefðir á nútímalegan hátt. Vörulínan kom fyrst á markað fyrir sumarið 2012. Þessir hversdagslegu en fallegu munir eru bæði fallegir einir og sér, en einnig í bland við aðrar vörur frá Iittala.
Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

6411800168106 (STK)
6411809168107 (KS)
Vara hættir
Diskur 26cm Metsä
Diskur 26cm Metsä

Iittala er finnskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir skrautmuni og borðbúnað fyrir heimili. Saga Iittala hófst árið 1881, en til að byrja með framleiddi fyrirtækið margskonar glervörur. Í byrjun 20. aldar færði fyrirtækið út kvíarnar með því að hefja framleiðslu á leirvörum og síðar á stálvörum. Hugmyndafræði Iittala er mótuð að miklu leiti eftir hönnuðinum Kaj Franck sem sagði að allir hlutir ættu að vera nytsamlegir, endingargóðir og hagnýtir. 

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki