Skeið MOMMINPAPPA WITH FISHING ROD

Vörunúmer 5111025536
Sumarlínan 2018 ber heitið Going on vacation.
Múmínfjölskyldan hefur ákveðið að fara í sumarfrí á yfirgefna eyju. Allir pakka nauðsynlegustu hlutunum eins og sundfatnaði, veiðistöngum og að sjálfsögðu nesti.
Þessi fyndna og skemmtilega sumarsaga er uppfull af eftirvæntingu og gleði. Myndirnar eru byggðar á upprunalegum teikningum úr bók Tove Jansson, Moomin’s Desert Island frá árinu 1955. Sagan er innblásin af hennar eigin reynslu, en þegar hún skapaði Múmínpabba hafði hún föður sinn, Viktor “Faffan” Jansson í huga. Eins og Múmínpabbi þá elskaði hann hafið, ævintýri og að drekka viský.
Eiginleikar:
SviðSérvörur
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

6411801004472 (STK)

Skeið MOMMINPAPPA WITH FISHING ROD
Skeið MOMMINPAPPA WITH FISHING ROD

Hinar sívinsælu Múmín vörur eru framleiddar af Arabia, dótturfyrirtæki Iittala. Heimur Múmínálfanna var búinn til af Tove Jansson á árunum 1945 til 1970, en hún sótti innblástur í eigið líf, fjölskyldu og vini. Einhverjir í kringum hana voru fullir af ást og gleði á meðan aðrir voru örlítið fúlir og elskuðu einveru. Allir þó frábærir á sinn hátt! Árlega koma nýjar vörur í takmörkuðu magni sem enginn Múmínaðdáandi má láta framhjá sér fara.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki