Epla/peru skeri

Vörunúmer 33051622270
Ávaxtaskerinn frá Westmark er einstaklega hentugur fyrir epli og perur. Sker niður í 8 báta og skilur kjarnann frá.


Stærð:
175 x 105 x 65 mm.

Má setja í uppþvottavél.

Eiginleikar:
SviðSérvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

4004094516276 (STK)

Epla/peru skeri
Epla/peru skeri

Westmark sérhæfir sig í framleiðslu eldhúsáhalda fyrir heimili og stóreldhús. Eldamennskan og baksturinn eru auðveldari með Westmark vöru í hönd.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki