Sælkerapopp 33gr Raspberry

Vörunúmer 7853001
Sætt og stökkt karamellupopp með Læsø sjávarsalti og dassi af örlítið súrum hindberjum. Passar vel með rósavíni, hvítvíni eða öðrum sætum drykkjum.

Handgert og hreinn unaður að smakka!
Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Sykur, maísbaunir (poppaðar í kókosolíu), glúkósasíróp, kókosolía, smjör (rjómi, mjólkurgerlar), vatn, sjávarsalt, 1,6% frostþurrkað hindberjaduft, natríum. Vanillusykur, fleytiefni: sojalektín. (Gæti innihaldið ópoppaðar baunir).

Sukker, majskerner (poppet i kokosfedt), glucosesirup, kokosfedt, SMØR (FLØDE, MÆLKEsyrekultur), vand, havsalt, 1,6% frysetørret hindbærpulver hævemiddel: natron. vaniljesukker, Emulgator SOJA-LECITIN. (kan indeholde upoppede kerner)

Strikamerki

5713719431007 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1881
Orka (100g/ml) kcal 449
Fita (100g) 20,1
Fita (100g), þar af mettuð 13
Kolvetni (100g) 65,3
Kolvetni (100g), þar af sykur 36,6
Trefjar (100g) 2,2
Prótein (100g) 2,7
Salt (100g) 1,09

Ofnæmisvaldar

Sojabaunir, afurðir úr sojabaunum og vörur sem innihalda soja
Mjólk, mjólkurvörur (þ.m.t. laktósi)
Sælkerapopp 33gr Raspberry
Sælkerapopp 33gr Raspberry

Danski framleiðandinn NoCrap Gourmet framleiðir ljúffengt poppkorn þar sem aðeins er notast við hin bestu mögulegu hráefni og engin gervi-, litar-, ilm- eða rotvarnarefni. Maísbaunirnar eru poppaðar upp úr kókosolíu og kryddaðar með Læsø sjávarsalti.  NoCrap poppið er handgert og hreinn unaður að smakka!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki