Saltkaramellukaka 15 bitar x 110 gr. 1,65 kg.

Vörunúmer 0308109797
Gómsætur karamellurjómi og litlir karamellubitar á botni úr stökkum kornkúlum leggja grunninn að þessari girnilegu köku. Þar ofaná kemur súkkulaðibotn með mjúkum vanillurjóma og saltkaramellukremi. Einfaldlega ómótstæðileg!


Best fyrir 03.03.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 4 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

RJÓMI (46%), frosting sem inniheldur kakó (sykur, repjuolía, fitusneytt kakóduft, pálmafitu, LAKTÓSA, sætað MYSUDUFT, ýruefni (E322) (14%), sykur, stökkt HVEITI (HVEITI, sykur, HVEITIMALTMJÖL, lyftiefni (E500), borðsalt, ýruefni (E322)), náttúruleg vanillubragðefni) (6%), vatn, súkkulaði-smjörkaramella (MJÓLKURsúkkulaði (sykur, kakósmjör, kakómassi, LÉTTMJÓLKURDUFT, skýrt SMJÖR, LAKTÓSI, ýruefni (SOJALESITÍN)), SMJÖRkaramella (sykur, saltað SMJÖR (MJÓLK, salt), glúkósasýróp, gelatín, skýrt SMJÖR, fitusneytt kakó, HVEITISTERKJA, umbreytt sterkja, borðsalt, karamellíseraður sykur, náttúruleg bragðefni, bindiefni (E440), lyftiefni (E450, E500)
Getur innihaldið snefil af HNETUM og JARÐHNETUM.

Strikamerki

4004311197974 (STK)
4004311097977 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð


vara
Saltkaramellukaka 15 bitar x 110 gr. 1,65 kg.
Saltkaramellukaka 15 bitar x 110 gr. 1,65 kg.

Saga Erlenbacher byrjaði fyrir meira en 40 árum síðan með einni eplaköku! Í dag býður fyrirtækið upp á mikið úrval af frosnum kökum. Erlenbacher notar einungis hágæða, fersk og náttúruleg hráefni sem tryggja hámarks bragð af kökunum. Erlenbacher ábyrgist að ekki sé notast við gervi bragðefni, gervi litarefni, rotvarnarefni né herta jurtfeiti/olíur í þeirra framleiðslu.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki