Kaka tiramisu 12 bitar 1,15 kg

Vörunúmer 0308109012
Ljúffengt mascarpone krem milli svampbotna vættum í mokka. Lagskipt kakan er toppuð með ljósu kakódufti. Ítalskt góðgæti. Inniheldur alkóhól.
Eiginleikar:
SviðStóreldhússvið
Fjöldi í kassa: 4 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Vatn, EGG, sykur, glúkósa-frúktósasýróp, HVEITI, kókosolía, MASCARPONE OSTUR (MJÓLK) (5%), alkóhol (ETANÓL), pálmakjarnaolía, dextrósi, EGGjarauður (2%), undanrennuduft (MJÓLK), HVEITIsterkja, fljótandi kaffiextrakt (1%), amarettó líkjör (1%), frúktósasýróp, gelatín, bragðefni, fituskert kakó, lyftiduft (E450, E500), ýruefni (E471, E472c), rakaefni (E420), salt, bindiefni (E415), sýra (E270).

Gætu innihaldið snefil af hnetum, jarðhnetum og soja.

Strikamerki

4004311190128 (STK)
4004311090121 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1105
Orka (100g/ml) kcal 264
Fita (100g) 14,1
Fita (100g), þar af mettuð 10,8
Kolvetni (100g) 29,5
Kolvetni (100g), þar af sykur 20,4
Trefjar (100g) 0,6
Prótein (100g) 4,5
Salt (100g) 0,25

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Egg og afurðir úr þeim
Mjólk, mjólkurvörur (þ.m.t. laktósi)
Kaka tiramisu 12 bitar 1,15 kg
Kaka tiramisu 12 bitar 1,15 kg

Saga Erlenbacher byrjaði fyrir meira en 40 árum síðan með einni eplaköku! Í dag býður fyrirtækið upp á mikið úrval af frosnum kökum. Erlenbacher notar einungis hágæða, fersk og náttúruleg hráefni sem tryggja hámarks bragð af kökunum. Erlenbacher ábyrgist að ekki sé notast við gervi bragðefni, gervi litarefni, rotvarnarefni né herta jurtfeiti/olíur í þeirra framleiðslu.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda