Sænsk súkkulaði kaka 1,3 kg ❄️

Vörunúmer 07030308
Ótrúlega gómsæt súkkulaðikaka sem er blaut í miðjunni.
Takið kökuna úr frysti og setjið inn í ísskáp 5 klst. áður en hún er borin fram.
Best fyrir 20.04.2021
Eiginleikar:
SviðStóreldhúsvörur
Fjöldi í kassa: 4 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Sykur, EGG, HVEITI, smjörlíki, pálma- og rapsolía, vatn, salt, A vítamín, kakó, súkkulaði (kakómassi, sykur, kakósmjör, ýruefni (SOJALEKTÍN), náttúruleg vanillubragðefni).

Strikamerki

7330462303085 (STK)
7310471303085 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Sænsk súkkulaði kaka 1,3 kg ❄️
Sænsk súkkulaði kaka 1,3 kg ❄️

Frödinge á rætur sínar að rekja til sænsku Smálandanna og hefur í yfir 60 ár sérhæft sig í ljúffengum eftirréttum. Frödinge býður upp á syndsamlega góðar kökur og eftirrétti. Taktu úr frysti, berðu fram og njóttu – einfalt, án fyrirhafnar, og ekki spillir bragðið fyrir!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki