Kaka súkkulaði sænsk 400gr ❄️

Vörunúmer 07020350
Algjör klassík. Minnir á franska súkkulaðiköku með mjúkum súkkulaðibotni. Takið úr frysti 40 mínútum áður en bera á fram. Ennþá betri ef hún fer í ofninn í nokkrar mínútur þegar hún er orðin afþýdd. Gott að bera fram með rjóma eða ís og ferskum berjum.
Best fyrir 04.08.2021
Eiginleikar:
SviðNeytendavörur
Fjöldi í kassa: 8 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Sykur, EGG, HVEITI, repjuolía, fituskert kakóduft, vatn, glúkósi, salt, HVEITISTERKJA, kartöflusterkja, vanillínbragðefni, náttúruleg vanillubragðefni. Getur innihaldið snefil af MJÓLKURPRÓTEINUM, HNETUM OG MÖNDLUM.

Strikamerki

7310890203508 (STK)
5690451327655 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Kaka súkkulaði sænsk 400gr ❄️
Kaka súkkulaði sænsk 400gr ❄️

Frödinge á rætur sínar að rekja til sænsku Smálandanna og hefur í yfir 60 ár sérhæft sig í ljúffengum eftirréttum. Frödinge býður upp á syndsamlega góðar kökur og eftirrétti. Taktu úr frysti, berðu fram og njóttu – einfalt, án fyrirhafnar, og ekki spillir bragðið fyrir!

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki