Hrökkstangir með tómat og basil

Vörunúmer 05208000662
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 9 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Hveiti, vatn, heilkornarúgmjöl, rapsolía, rúgklíð, hörfræ, ger, sesamfræ, 1,2% tómat kryddblanda (tómatar, laukur, basil, kóríanderblað), sykur, sjávarsalt, 0,6% þurrkaðar tómatsflögur.

Strikamerki

5703528000662 (STK)
5703528600664 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Næringargildi

Orka (100g/ml) kj 1941
Orka (100g/ml) kcal 464
Fita (100g) 16
Fita (100g), þar af mettuð 2,6
Kolvetni (100g) 57
Kolvetni (100g), þar af sykur 5
Trefjar (100g) 0
Prótein (100g) 15
Salt (100g) 2

Ofnæmisvaldar

Kornvörur sem innihalda glútein, þ.e. hveiti, rúgur, bygg, hafrar, spelt, taumhveiti (kamut), og afurðir úr þeim
Egg og afurðir úr þeim
Mjólk, mjólkurvörur (þ.m.t. laktósi)
Hnetur þ.e. möndlur, heslihnetur, valhnetur, kasjúhnetur, pekanhnetur, parahnetur, pistasíuhnetur, goðahnetur og afurðir úr þeim
Sesamfræ og afurðir úr því
Hrökkstangir með tómat og basil
Hrökkstangir með tómat og basil

Max Krone framleiðir hrökkbrauðsstangir, skemmtilega útfærslu á hinu hrökkbrauði undir merkinu Kornbageriet. Margar af vörunum eru auk þess skráargatsmerktar. Hrökkstangirnar eru frábærar til að narta í milli mála eða til að fá sér með góðum ostum. Sannkölluð sælkeravara.

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki