Pizzasnúðar 250g

Vörunúmer 080154487
Ljúffengu pizzasnúðarnir frá Beauvais eru tilvaldir í hádeginu, í nestispakkann, í kaffitímann eða hvenær sem er.

Snúðarnir innihalda 50% grænmeti en í deiginu er nípa og sósan er troðfull af tómötum. Hægt er að taka snúðana úr frysti og láta beint í nestisboxið. Verður ekki auðveldara! Án þess þó að skerða bragðið og hægt að njóta með góðri samvisku.
Eiginleikar:
SviðNeytendasvið
Fjöldi í kassa: 8 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

5701018044981 (STK)
5701018044998 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Pizzasnúðar 250g
Pizzasnúðar 250g

Beauvais var stofnað árið 1850  í Danmörku og var fyrsta danska verksmiðjan sem framleiddi dósamat. Beauvais er mjög stórt merki á dönskum markaði og einnig vel þekkt á þeim íslenska. Beauvais sérhæfir sig í niðursoðnu grænmeti, en býður einnig upp á sósur og dressingar svo fátt eitt sé nefnt.

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki