Krús GOING ON VACATION

Vörunúmer 5111025534
Sumarlínan 2018 ber heitið Going on vacation.
Múmínfjölskyldan hefur ákveðið að fara í sumarfrí á yfirgefna eyju. Allir pakka nauðsynlegustu hlutunum eins og sundfatnaði, veiðistöngum og að sjálfsögðu nesti.
Þessi fyndna og skemmtilega sumarsaga er uppfull af eftirvæntingu og gleði. Myndirnar eru byggðar á upprunalegum teikningum úr bók Tove Jansson, Moomin’s Desert Island frá árinu 1955. Sagan er innblásin af hennar eigin reynslu, en þegar hún skapaði Múmínpabba hafði hún föður sinn, Viktor “Faffan” Jansson í huga. Eins og Múmínpabbi þá elskaði hann hafið, ævintýri og að drekka viský.
Eiginleikar:
SviðSérvörusvið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Strikamerki

6411801004458 (STK)
Vara hættir
Krús GOING ON VACATION
Krús GOING ON VACATION

Iittala er finnskt hönnunarfyrirtæki sem hannar og framleiðir skrautmuni og borðbúnað fyrir heimili. Saga Iittala hófst árið 1881, en til að byrja með framleiddi fyrirtækið margskonar glervörur. Í byrjun 20. aldar færði fyrirtækið út kvíarnar með því að hefja framleiðslu á leirvörum og síðar á stálvörum. Hugmyndafræði Iittala er mótuð að miklu leiti eftir hönnuðinum Kaj Franck sem sagði að allir hlutir ættu að vera nytsamlegir, endingargóðir og hagnýtir. 

 

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Frá sama vörumerki