Vasi Ruutu 205x180 mm cranberry
Vörunúmer
5111015576
Ruutu vasarnir voru hannaðir af frönsku bræðrunum Ronan og Erwan Bouroullec. Hver vasi er munnblásinn í Iittala verksmiðjunni í Finnlandi og tekur það sjö sérþjálfaða handverksmenn 24 klukkustundir að fullkomna verkið. Vasarnir eru fáanlegir í fimm stærðum og sjö litum sem raðast saman á fallegan hátt. Ruutu merkir demantur eða ferhyrningur á finnsku sem á vel við um þessa gullfallegu gripi.
Eiginleikar:
Svið | Sérvörusvið |
Fjöldi í kassa: 2 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.