HraðVax 500ml

Vörunúmer 05002882000-544
Lakkvörn á örskotsstundu. Úðaðu á, þurrkaðu af, allt klárt! Gefur jafnan, fallegan gljáa og frískar upp á lit lakksins. Verndar lakkið í margar vikur.

NOTKUNARLEIÐBEININGAR:
• Þvoið bílinn vel og skolið með hreinu vatni. Ekki er nauðsynlegt að þurrka bílinn.
• Hristið brúsann fyrir notkun.
• Úðið efninu sparlega á blautt yfirborðið. Meðhöndlið aðeins lítil svæði í einu. 2-3 úðar nægja á eina hurð.
• Dreifið úr efninu með rökum svampi eða klút og nuddið strax af með mjúkum klút eða SONAX Míkrófíberklút.
• Ef efnið þornar á bílnum, úðið efninu aftur á svæðið og þurrkið af samstundis.

ATHUGIÐ:
• Verjið efnið gegn frosti.
• Notið ekki í beinu sólarljósi eða á heita fleti.
Geymist þar sem börn ná ekki til.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Innihaldslýsing: <5% anjónísk yfirborðsvirk efni, ilmefni, metýlísóþíasólínón, bensísóþíasólínón, sodium pýríþióne.

Sjáðu hvernig þetta er gert

Strikamerki

4064700288201 (STK)
4064700238862 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

HraðVax 500ml
HraðVax 500ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki