Mjög virkur vatnsmýkjandi sápulögur sem notast við handþvott á bílum. Hreinsar fljótt og áreiðanlega óhreinindi og skordýraleifar af lakkinu án þess að skemma lista og áfesta hluti.
Notkunarleiðbeiningar: 1) Þynnið u.þ.b. 50 ml af efninu í 10 lítra af vatni og þvoið bifreiðina með mjúkum svampi. 2) Skolið efnið vel af með hreinu vatni og þurrkið bifreiðina með vaskaskinni.
Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.