Glansþvottalögur 5L

Vörunúmer 0503145
Mjög virkur vatnsmýkjandi sápulögur sem notast við handþvott á bílum. Hreinsar fljótt og áreiðanlega óhreinindi og skordýraleifar af lakkinu án þess að skemma lista og áfesta hluti.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Þynnið u.þ.b. 50 ml af efninu í 10 lítra af vatni og þvoið bifreiðina með mjúkum svampi.
2) Skolið efnið vel af með hreinu vatni og þurrkið bifreiðina með vaskaskinni.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

5-15% anjónísk yfirborðsvirk efni, metýlísóþíasólínón, bensísótíasólinon, litarefni, ilmefni. Án fosfats.

Athugið: Notið efnið ekki í beinu sólarljósi eða á heitt lakkið. Leyfið efninu ekki að þorna. Verjið efnið gegn frosti.

Sjáðu hvernig þetta er gert

Strikamerki

4064700502864 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Glansþvottalögur 5L
Glansþvottalögur 5L

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki