Flugnahreinsir f/bónstöðvar 25L

Vörunúmer 050624705
SONAX flugnahreinsirinn er sérstaklega hannaður til að hreinsa flugur og önnur skordýr af gleri, lakki, krómi og plasti. Formúlan smýgur inn og losar þéttar og fastar flugna- og skordýraleifar. Einföld þerrun nægir oft til að hreinsa meðhöndlað yfirborðið.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Úðið vel á þau svæði sem meðhöndla skal og bíðið í 3-5 mínútur á meðan efnið virkar.
2) Skolið efnið vandlega af með vatni og þvoið svo bílinn.
Eiginleikar:
Svið
Fjöldi í kassa: 1 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

<5% anjónísk yfirborðsvirk efni, <5% ójónísk yfirborðsvirk efni, metýlísótásólinon, bensísótíasólinon.

Athugið: Flugna- og skordýraleifar geta skaðað lakkið og ættu að vera fjarlægðar sem fyrst. Notist ekki í sólarljósi eða á heitt yfirborð lakksins. Látið efnið ekki þorna á lakkinu. Verjið gegn frosti.

Geymið þar sem börn ná ekki til.

Strikamerki

4064700506916 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Flugnahreinsir f/bónstöðvar 25L
Flugnahreinsir f/bónstöðvar 25L

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki