Plast og stuðarasverta 100ml

Vörunúmer 050409100
Notkunarleiðbeiningar:
1) Gangið úr skugga um að yfirborðið sé hreint, þurrt og laus við kísil og feiti.
2) Hristið vel fyrir notkun.
3) Þrýstið svampinum niður að yfirborðinu til að metta það með efninu. Dreifið þunnu lagi, jafnt yfir flötinn.
4) Fjarlægið strax efni sem smitast hefur yfir á aðliggjandi svæði með rökum klút. Efnið þornar alveg eftir eina klukkustun.
5) Eftir notkun, þvoið svampinn með vatni og lokið brúsanum.


Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Notið ekki á topp/blæju á blæjubílum. Verjið gegn frosti.

Kynningarmyndband

Strikamerki

4064700214224 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Plast og stuðarasverta 100ml
Plast og stuðarasverta 100ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki