Mótorplast 300ml

Vörunúmer 0503302
Fær vélina til að líta út sem nýja. Ver vélina, vélarhluta, leiðslur og kveikjuþræði gegn ryðmyndun og útleiðslu, hrindir frá sér óhreinindum og raka.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Slökkvið á vélinni og látið kólna fyrir meðhöndlun.
2) Hreinsið og þurrkið vélarhlutana vandlega með olíuhreinsi og látið þorna.
3) Úðið SONAX Mótorplasti jafn á þar til efnið hefur þakið alla hluta vélarinnar.
4) Úðið ekki á lakkaða hluta.
5) Látið þorna í 10-15 mínútur.
6) Hægt er að úða úr hvaða stöðu sem er vegna sérstaks ventils.
7) Hentar ekki á mótorhjól.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Geymist þar sem börn ná ekki til.

Inniheldur Pórpan/bútan, white spirit og bensín án arómata. Hættulegt við innöndun, í snertingu við húð og við inntöku. Varist innöndun úða. Leitið umsvifalaust læknis eftir inntöku og sýnið umbúðir eða umbúðamerkingar.
Háþrýstibrúsi: Verjið gegn sólarljósi. Geymist við hitastig undir 50°C. Gatið ekki né brennið brúsann þótt tómur sé. úðið ekki á eld eða heita hluti. Haldið frá hitagjöfum. Reykingar bannaðar. Án nægrar loftræstingar getur verið hætta á myndun lofttegunda með sprengihættu.

Strikamerki

4064700330207 (STK)
4064700226227 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Vara hættir
Mótorplast 300ml
Mótorplast 300ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki