Mælaborðshreinsir mött áferð 500ml

Vörunúmer 050358241
Mælaborðshreinsirinn hrindir frá sér ryki, hindrar rafmögnun og ver plastefni gegn því að verða stökk. Skilur eftir ferskan sítrónuilm.

Sérstaklega ætlað mattri áferð en má einnig nota á viðarhluta. Viðheldur upprunalegri mattri áferð; hindrar speglun frá mælaborðinu.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Hristið brúsann fyrir notkun.
2) Úðið SONAX mælaborðshreinsinum á SONAX míkrófíber hreinsipúða fyrir vínyl eða á hreinan, mjúkan klút. Þurrkið jafnt yfir svæðið sem á að meðhöndla og látið þorna.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

<5% ójónísk yfirborðsvirk efni, ilmefni, linalool, límonín, metýlísóþíasólínón, bensísóþíasólíníon, sodium pýriþióne.

Athugið: Notist ekki á heitt yfirborð, leður, stýri, petala, rúður, útvarp eða staðsetningartæki. Verjið gegn frosti.

Geymist þar sem börn ná ekki til.

Kennslumyndband

Strikamerki

4056554003628 (STK)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Mælaborðshreinsir mött áferð 500ml
Mælaborðshreinsir mött áferð 500ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki