Leðuráburður 250ml

Vörunúmer 0502911
Hreinsar og viðheldur öllum gerðum af mjúku leðri. Hrindir frá sér vatni og lífgar uppá liti. Hentar fyrir alla liti.

Hágæða hreinsi- og umhirðuefni sem notast á mjúkt leður. Fjarlægir óhreinindi, olíu og fitu. Bývax og sílikon olíur viðhalda sveigjanleika leðursins. Efnið lyktar eins og leður og er með vörn gegn sólarljósi.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Hristið brúsann.
2) Berið efnið jafnt á þurrt leðrið með mjúkum klút. Nuddið vel með klútnum.
3) Til að ná fram glans á leðrið skal nudda með þurrum, mjúkum klút.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

<5% alifatísk vetniskolefni, <5% ójónísk yfirborðsvirk efni, ilmefni, metýlísóþíasólínón, bensisóþíasólínón.

Athugið: Notið ekki á velúr, rúskinn eða mjög gróft leður. Gott er að bera efnið fyrst á lítið áberandi svæði til að kanna hvort liturinn á leðrinu haldi sér. Verjið gegn frosti.

Geymið þar sem börn ná ekki til

Strikamerki

4064700291140 (STK)
4064700201354 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Vara hættir
Leðuráburður 250ml
Leðuráburður 250ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Frá sama vörumerki