Lakkvörn+gljái Xtreme hybrid

Vörunúmer 050222100
Vaxfrí háglansandi lakkvörn fyrir nýtt, nýlegt og massað lakk. Endingargóð vörn, dýpkar og frískar upp á lit lakksins og veitir gljáandi og vatnsfráhrindandi yfirborð.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Þvoið bílinn, fjarlægið öll föst óhreinindi og þurrkið með klút.
2) Hristið brúsann fyrir notkun.
3) Spreyið örlitlu af efninu á SONAX áburðarsvamp og berið á lítinn hluta bílsins í einu.
4) Látið þorna í 1-2 mínútur. Strjúkið yfir með SONAX Míkrófíber klút.
5) Ef litirnir virðast ójafnir eða ef efnið þornar of lengi á lakkinu, hellið þá örlitlu af efninu í svampinn, berið aftur á og þurrkið strax af.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Viðvörun. Þrýstihylki: Getur sprungið við upphitun. Haldið frá hitagjöfum, heitum flötum, neistagjöfum, opnum eldi og öðrum íkveikivöldum. Reykingar bannaðar. Ekki má gata eða brenna brúsa jafnvel þótt þeir séu tómir. Hlífið við sólarljósi. Hlífið við hærri hita en 50°C. Geymist þar sem börn ná ekki til. Andið ekki að ykkur ýringi. Fargið íláti/innihaldi á viðeigandi hátt. 3% innihaldsins er eldfimt.

Sjáðu hvernig þetta er gert

Strikamerki

4064700222106 (STK)
4064700232433 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Vara hættir
Lakkvörn+gljái Xtreme hybrid
Lakkvörn+gljái Xtreme hybrid

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki