Lakkhreinsir 250ml

Vörunúmer 0503021
Hreinsar upplitað og mikið veðrað lakk. Hentar vel á allt lakk. Nær fram upprunalegri litadýpt. Jafnar út grunnar rispur og myndar hágljáa.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Þvoið bílinn með SONAX Glansþvottalegi.
2) Hristið brúsann fyrir notkun.
3) Berið þunnt lag á þurrt eða rakt lakkið með SONAX áburðarsvampi eða P-ball handmössunarpúða. Nuddið með jöfnu álagi þar til hágljáa er náð. Meðhöndlið heil svæði, t.d. þak eða vélarhlíf, á sama tíma.
4) Fjarlægið efnisleifar með SONAX Míkrófíber bónklút.
5) Til að vernda lakkið eftir lakkhreinsun mælum við eindregið með að það sé bónað með SONAX Hardwax eða öðrum vaxbónum frá SONAX.

ATHUGIÐ: Notist ekki á ómálað plast. Verjið gegn frosti. Til að forðast hvíta bónbletti á ómálaða plasthluti notið SONAX Plast og gúmmígel utan áður en Lakkhreinsirinn er borinn á.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

5-15% alifatísk vetniskolefni, metýlísóþíasólínón, bensisóþíasólínón.

Geymist þar sem börn ná ekki til.

Kennslumyndband

Strikamerki

4064700302105 (STK)
4064700205680 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Vara hættir
Lakkhreinsir 250ml
Lakkhreinsir 250ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki