Króm & álhreinsimassi 75ml

Vörunúmer 0503080
Slípiefni sem henta vel við að fjarlægja tæringu á krómi, ál, kopar og öðrum ómáluðum efnum. Verndar meðhöndluð svæði með ósýnilegum hlífðarhjúp.

Notkunarleiðbeiningar:
1) Hristið fyrir notkun.
2) Berið á í þunnu lagi með mjúkum klút.
3) Nuddið með miðlungs þrýstingi.
4) Bónuð vandlega.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

Metýlísóþíasólínón og bensísóþíasólínón.

Notist ekki á máluð efni eða krómaða plasthluti. Verjið gegn frosti.

Geymist þar sem börn ná ekki til.

Kennslumyndband

Strikamerki

4064700308008 (STK)
4064700213937 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Króm & álhreinsimassi 75ml
Króm & álhreinsimassi 75ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki