Xtreme rúðuhreinsir 1:100 250ml

Vörunúmer 0502711410
Mjög afkastamikið hreinsiþykkni í rúðuvökva til notkunar á sumrin. Óhindrað útsýni á augabragði með Nano-tækni veitir aukið öryggi. Skemmir hvorki lakk, gúmmí né plastefni. Hentar dreifiúða stútum.

Notkun:
1) Haldið brúsanum uppréttum.
2) Skrúfaðu tappann af að hluta.
3) Kreistu belg flöskunnar létt til að fylla deilihólfið með hreinsiþykkni.
4) Skrúfaðu tappann alveg af og bættu innihaldi deilihólfsins við vatnið í rúðuvökvatanki bílsins.
5) Ein deilihólfsfylli (25 ml) gefur 2,5 lítra af tilbúnum hreinsivökva. Flaskan gefur 25 lítra af tilbúnum hreinsivökva.
6) Í stærri rúðuvökvatanka þarf hlutfallslega meira af rúðurhreinsi.
Eiginleikar:
SviðHreinlætisvörur
Fjöldi í kassa: 6 stk.
Ásbjörn Ólafsson ehf er heildverslun og getur þar af leiðandi ekki gefið upp verð eða selt vörur til einstaklinga.

Meira um vöruna

Innihaldslýsing

15-30% anjónísk yfirborðsvirk efni, litarefni, lyktarefni, kúmarín, hexýl cinnamal, limonene, metýlísóþíasólínón, bensísóþíasólínón.

Viðvörun:
Verjið frosti. Geymist þar sem börn ná ekki til.

Kennslumyndband

Strikamerki

4064700271142 (STK)
4064700216044 (KS)

Upplýsingablöð / Öryggisblöð

Vara hættir
Xtreme rúðuhreinsir 1:100 250ml
Xtreme rúðuhreinsir 1:100 250ml

Sonax er framsækið fyrirtæki í framleiðslu og sölu á bílhreinsivörum fyrir almenna notendur, fyrirtæki, bónstöðvar sem og fyrir tæknivæddar bílaþvottastöðvar. Sonax hefur verið á íslenskum markaði í rúm 40 ár og er leiðandi vörumerki á sínu sviði. Sonax Hard Wax hefur verið mest selda bílabónið á Íslandi í áraraðir, enda sérblandað fyrir íslenska markaðinn. Fyrirtækið er margverðlaunað vörumerki og þá ekki síst í heimalandi sínu, Þýskalandi.  

Sjá fleiri vörur frá framleiðanda

Sambærilegar vörur

Frá sama vörumerki